Apr 11 2022
View Album
Darklands
The Jesus And Mary Chain
Frábær plata. Hlusta á hana reglulega. Sá þá í London fyrir fimm árum. Var snilld að sjá þá live.
4
Apr 12 2022
View Album
Sunshine Superman
Donovan
Flott lög í plötu sem heldur ekki nægilega vel. Ágætis hlustun í feðraorlofinu en dóttir mín varð pirruð í mestu sækódelíunni.
2
Apr 13 2022
View Album
Dig Your Own Hole
The Chemical Brothers
Hefði varla hlustað á þessa plötu ótilneyddur, þar af síður klárað hana. Fannst hún allt í lagi í byrjun en svo varð hlustunin bara pirrandi.
1
Apr 14 2022
View Album
Electric Ladyland
Jimi Hendrix
Verulega góð plata með mörgum rosalega góðum lögum. Er fjölbreytt án þess ad vera mjög sundurleit. Langt síðan ég hlustaði á plötuna í heild og mun vonandi hlusta reglulega héðan frá.
4
Apr 15 2022
View Album
Daydream Nation
Sonic Youth
Mjög góð plata út í gegn, hef náttúrulega hlustað á hana oft í gegnum tíðina. Sumt er kannski acquired taste en hún heldur sér mjög vel.
4
Apr 18 2022
View Album
The Velvet Underground & Nico
The Velvet Underground
Með betri plötum. Fengi kannski 9,5. Mjög ljúf hlustunar. Gamall góður vinur einhvernvegin.
5
Apr 19 2022
View Album
Parallel Lines
Blondie
Nokkur fín lög en platan barn síns tíma.
2
Apr 20 2022
View Album
Olympia 64
Jacques Brel
Æj ég veit ekki, alltilagi ad láta þetta renna í gegn. Ekki mjög eftirminnilegt.
1
Apr 21 2022
View Album
Celebrity Skin
Hole
Fínasta plata, kom fersk inn eftir tvær slakar. Fær þrist ekki meira né minna.
3
Apr 22 2022
View Album
Steve McQueen
Prefab Sprout
Fínasta plata. Dettur aðeins niður í seinni helming.
3
Apr 25 2022
View Album
Physical Graffiti
Led Zeppelin
4
Apr 26 2022
View Album
Bitches Brew
Miles Davis
Ágætis hlustun í sólinni í gær. Dáldið experimental á köflum.
3
Apr 27 2022
View Album
Elvis Presley
Elvis Presley
Hvad á madur ad segja, rann vel í gegn. Hljóðheimur sem er búinn ad vera alltaf í kringum mig. Hlusta ekki mikið á Elvis nú til dags en yngri lögin hafa þó yfirleitt höfðað meira til mín.
4
Apr 28 2022
View Album
Another Green World
Brian Eno
Bara ágætis plata, rann ljúft í gegn.
3
Apr 29 2022
View Album
Jack Takes the Floor
Ramblin' Jack Elliott
Ljúf plata með tónlist sem er einhvern vegin i dnainu eftir mjög mikla Bob Dylan hlustun á unglingsaldri.
3
May 02 2022
View Album
Graceland
Paul Simon
Frábær plata. Er ad geyma fimmuna. Annars fengi hun 4,5.
4
May 03 2022
View Album
Californication
Red Hot Chili Peppers
1
May 04 2022
View Album
Kid A
Radiohead
Með mínum uppáhaldsplötum. Hlusta á hana mjög reglulega.
5
May 05 2022
View Album
GREY Area
Little Simz
Náði kannski ekki alveg að hlusta almennilega, en þetta var samt ferskt.
3
May 06 2022
View Album
Back At The Chicken Shack
Jimmy Smith
Fín plata, rosa þægileg og smooth.
3
May 09 2022
View Album
The Doors
The Doors
Hefði verið fjórar hefði ég ekki svona svakalegt ofnæmi fyrir Viskílaginu. Annars mjög nett hlustun á hljómsveit sem ég hef ekki hlustað á mjög lengi.
3
May 10 2022
View Album
american dream
LCD Soundsystem
Mjög fín plata rennur vel í gegn, man daginn eftir ekki eftir neinum hápunkti en platan heldur sér vel í gegn.
4
May 11 2022
View Album
Smash
The Offspring
Ekki hægt ad gefa null stjörnur.
1
May 12 2022
View Album
Giant Steps
The Boo Radleys
Fín plata, held að ég hafi hlustað á extended version sem eru þrír geisladiskar. Rann smooth í gegn þó ég hafi stundum verið að spá hvort ég væri að hlusta á tvær/þrjár mismunandi hljómsveitir. þrjár og hálf.
3
May 13 2022
View Album
The Colour Of Spring
Talk Talk
ágætis plata, var einhvernvegin öðruvísi en ég átti von á. Las að þetta hafi verið millibils plata í einhverri experimental þróun.
3
May 16 2022
View Album
The Cars
The Cars
Ekkert stórvirki, rann í gegn mjög óeftirminnilega. Ekkert hræðileg samt.
2
May 23 2022
View Album
Solid Air
John Martyn
3
May 24 2022
View Album
NEU! 75
Neu!
4
May 26 2022
View Album
Shake Your Money Maker
The Black Crowes
1
May 27 2022
View Album
In The Court Of The Crimson King
King Crimson
Aldrei hlustad áður. Somes ekki merkilegt en samt ljuft og rann í gegn.
2
May 30 2022
View Album
Billion Dollar Babies
Alice Cooper
3
May 31 2022
View Album
The College Dropout
Kanye West
2
Jun 01 2022
View Album
The Message
Grandmaster Flash & The Furious Five
Skemmtileg plata, gríðarlegir bangerar en svo voru róleg lög sem náðu mér ekki.
3
Jun 02 2022
View Album
Led Zeppelin IV
Led Zeppelin
Gamall vinur kemur í heimsókn eftir mörg ár. Stendur undir nafni.
4
Jun 03 2022
View Album
Call of the Valley
Shivkumar Sharma
Fínasta Sítardútl.
2
Jun 06 2022
View Album
Black Holes and Revelations
Muse
Veit ekki hvað skal segja, fílaði þetta einu sinni. Geri það ekki lengur.
2
Jun 07 2022
View Album
Imagine
John Lennon
Frábær plata
4
Jun 08 2022
View Album
Boy In Da Corner
Dizzee Rascal
1
Jun 09 2022
View Album
The Healer
John Lee Hooker
Flatur blús
2
Jun 10 2022
View Album
Bright Flight
Silver Jews
1
Jun 13 2022
View Album
Halcyon Digest
Deerhunter
Frábær plata, gaman að kynnast einhverju svona nýju.
4
Jun 14 2022
View Album
Ritual De Lo Habitual
Jane's Addiction
2
Jun 15 2022
View Album
There's No Place Like America Today
Curtis Mayfield
Frábær plata.
4
Jun 16 2022
View Album
Live At The Harlem Square Club
Sam Cooke
4
Jun 17 2022
View Album
Duck Rock
Malcolm McLaren
2
Jun 20 2022
View Album
Nebraska
Bruce Springsteen
4
Jun 21 2022
View Album
It Takes A Nation Of Millions To Hold Us Back
Public Enemy
3
Jun 22 2022
View Album
The Genius Of Ray Charles
Ray Charles
2
Jun 23 2022
View Album
New Boots And Panties
Ian Dury
3
Jun 24 2022
View Album
Here Are the Sonics
The Sonics
3
Jun 27 2022
View Album
Unknown Pleasures
Joy Division
4
Jun 28 2022
View Album
Zombie
Fela Kuti
4
Jun 29 2022
View Album
Fred Neil
Fred Neil
2
Jun 30 2022
View Album
Crossing the Red Sea With the Adverts
The Adverts
2
Jul 01 2022
View Album
Off The Wall
Michael Jackson
2
Jul 05 2022
View Album
The Yes Album
Yes
3
Jul 08 2022
View Album
Planet Rock: The Album
Afrika Bambaataa
3
Jul 12 2022
View Album
Songs Of Leonard Cohen
Leonard Cohen
5
Jul 13 2022
View Album
Dog Man Star
Suede
4
Jul 18 2022
View Album
Highway 61 Revisited
Bob Dylan
5
Jul 19 2022
View Album
Odelay
Beck
3
Aug 01 2022
View Album
Chicago Transit Authority
Chicago
3
Aug 02 2022
View Album
The Freewheelin' Bob Dylan
Bob Dylan
5
Aug 03 2022
View Album
Horses
Patti Smith
3
Aug 05 2022
View Album
Dub Housing
Pere Ubu
3
Aug 11 2022
View Album
Double Nickels On The Dime
Minutemen
2
Aug 15 2022
View Album
High Violet
The National
4
Aug 16 2022
View Album
Rattus Norvegicus
The Stranglers
4
Aug 19 2022
View Album
A Girl Called Dusty
Dusty Springfield
4
Aug 23 2022
View Album
Aja
Steely Dan
4
Aug 24 2022
View Album
I Never Loved a Man the Way I Love You
Aretha Franklin
4
Aug 31 2022
View Album
Blood And Chocolate
Elvis Costello & The Attractions
4
Sep 05 2022
View Album
Automatic For The People
R.E.M.
4
Sep 06 2022
View Album
Brilliant Corners
Thelonious Monk
4